LAND ROVERDEFENDER
Nýskráður 6/2006
Akstur 216 þ.km.
Dísel
Beinskipting
5 dyra
9 manna
kr. 4.990.000
Raðnúmer
782135
Skráð á söluskrá
18.10.2024
Síðast uppfært
21.10.2024
Litur
Hvítur
Slagrými
2.495 cc.
Hestöfl
123 hö.
Strokkar
5 strokkar
Þyngd
2.200 kg.
Burðargeta
750 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2025
Innanbæjareyðsla 12,2 l/100km
Utanbæjareyðsla 9,5 l/100km
Blönduð eyðsla 10,5 l/100km
CO2 (NEDC) 299 gr/km
Intercooler
Túrbína
Dráttarbeisli
Dráttarkrókur (fastur)
Þyngd hemlaðs eftirvagns 3.500 kg.
Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Þyngd á tengibúnað eftirvagns 150 kg.
1 lykill án fjarstýringar
Olíumiðstöð
westabo
Var breyttur af SS Gíslason í Mosfellsbæ á sínum tíma. Þeir settu líka aðra vél í hann í fyrra, vélin TD5 kemur úr 2003 árgerð Discovery og hafa séð um alla þjónustu á bílnum.
Skoðaður og hópferðaleyfisskoðaður 2025.
15 tommu beadlock felgur
38 tommu Arctic Trucks dekk.
Pláss fyrir 42 tommu dekk.
Loftlæsingar að framan og aftan
Breytt hlutföll. Loftslöngu úrhleypibúnaður. Pumpuúrtak og slanga. Auka dísel tankur. Tveir rafgeymar. Spottakassi. Spil fylgir og doblunarblökk, og snjóankeri. Prófíl krókur fylgir, og prófíll að framan líka á kastaragrindinni, svo hægt er að setja spilið bæði að framan og aftan.
vinnuljós aftan á. Spotlight með fjarstýringu. Loftnet fyrir VHF talstöð, og VHF stöð fylgir.

4 heilsársdekk
38" dekk
15" felgur
Aflstýri
AUX hljóðtengi
Brettakantar
Driflæsingar
Hiti í framsætum
Höfuðpúðar á aftursætum
Kastaragrind
Kastarar
Litað gler
Loftdæla
Reyklaust ökutæki
Stigbretti
Talstöð
Tauáklæði
Tvískipt aftursæti
Upphækkaður
Útvarp
Veltistýri
Þjófavörn
Þokuljós aftan
Þokuljós framan